„Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2025 12:14 Bandaríkjamenn hafa talað fyrir bættum samskiptum milli Ísraela og Sáda en síðarnefndu hafna alfarið hugmyndum Trump um brottflutning íbúa frá Gasa. AP/Ariel Schalit Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður munu eiga fund með Mohammed bin Salman, krónprinsi Sádi Arabíu, í dag eða síðar í vikunni. Samkvæmt Guardian hefur ekki verið rætt um það að formlegar viðræður muni eiga sér stað milli Rubio og ráðamanna Sádi Arabíu um hugmyndir Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Arabaríkin, aðallega Egyptaland og Jórdanía, taki á móti tveimur milljónum Palestínumanna frá Gasa. Þó verður að teljast líklegt að þær muni bera á góma en Sádar hafa hafnað tillögunni og fara fyrir nefnd sem er að smíða nokkurs konar móttillögu, sem felur í sér endurreisnarsjónð fjármagnaðan af ríkjunum við Persaflóa án aðkomu Hamas. Mohammed bin Salman hefur sagt að Sádar muni ekki geta átt í eðlilegum diplómatískum samskiptum við Ísrael, sem Bandaríkjamenn hafa unnið að, án þess að vegurinn verði ruddur fyrir sjálfstæða Palestínu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í gær að Ísraelsmenn ynnu að því að með Bandaríkjamönnum að láta fyrirætlanir Trump ganga eftir. Þær miða að brottflutningi íbúa og uppbyggingu Gasa sem ferðamannaparadísar í eigu Bandaríkjanna, nú eða hans sjálfs hreinlega. Sendinefnd frá Ísrael er væntanleg til Kaíró í dag þar sem þess verður freistað að ná saman um útfærslu næstu skrefa vopnahléssamkomulagsins við Hamas. Stjórnvöld í Ísrael eru sögð vilja fá sex eftirlifandi gísla í haldi Hamas afhenta næstu helgi. Netayahu sagði í gær, eftir fund með Rubio, að Trump hefði heitið því að aðstoða Ísraelsmenn að „klára málið“ varðandi Íran. Hann og Rubio hefðu verið sammála um að Íranir mættu ekki eignast kjarnorkuvopn og að halda þyrfti aftur af þeim á svæðinu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sádi-Arabía Íran Palestína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Samkvæmt Guardian hefur ekki verið rætt um það að formlegar viðræður muni eiga sér stað milli Rubio og ráðamanna Sádi Arabíu um hugmyndir Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Arabaríkin, aðallega Egyptaland og Jórdanía, taki á móti tveimur milljónum Palestínumanna frá Gasa. Þó verður að teljast líklegt að þær muni bera á góma en Sádar hafa hafnað tillögunni og fara fyrir nefnd sem er að smíða nokkurs konar móttillögu, sem felur í sér endurreisnarsjónð fjármagnaðan af ríkjunum við Persaflóa án aðkomu Hamas. Mohammed bin Salman hefur sagt að Sádar muni ekki geta átt í eðlilegum diplómatískum samskiptum við Ísrael, sem Bandaríkjamenn hafa unnið að, án þess að vegurinn verði ruddur fyrir sjálfstæða Palestínu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í gær að Ísraelsmenn ynnu að því að með Bandaríkjamönnum að láta fyrirætlanir Trump ganga eftir. Þær miða að brottflutningi íbúa og uppbyggingu Gasa sem ferðamannaparadísar í eigu Bandaríkjanna, nú eða hans sjálfs hreinlega. Sendinefnd frá Ísrael er væntanleg til Kaíró í dag þar sem þess verður freistað að ná saman um útfærslu næstu skrefa vopnahléssamkomulagsins við Hamas. Stjórnvöld í Ísrael eru sögð vilja fá sex eftirlifandi gísla í haldi Hamas afhenta næstu helgi. Netayahu sagði í gær, eftir fund með Rubio, að Trump hefði heitið því að aðstoða Ísraelsmenn að „klára málið“ varðandi Íran. Hann og Rubio hefðu verið sammála um að Íranir mættu ekki eignast kjarnorkuvopn og að halda þyrfti aftur af þeim á svæðinu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sádi-Arabía Íran Palestína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira