„Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:47 Helena Sverrisdóttir er hrifin af því sem hún hefur séð hjá Keflavík undanfarið. Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar. Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira