Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. febrúar 2025 11:02 LaVar Ball er hreykinn af strákunum sínum. vísir/getty Taka þurfti hægri fótinn af LaVar Ball, föður körfuboltamannanna Lonzo, LiAngelo og LaMelo. TMZ Sports greinir frá því að hægri fótur LaVars hafi verið tekinn af. Ekki er vitað um nákvæma ástæðu þess. LaVar var reglulega í fréttum fyrir nokkrum árum, bæði vegna afreka sona hans á körfuboltavellinum og oft á tíðum ótrúlegra yfirlýsinga um eigið ágæti. Hann sagðist meðal annars geta unnið sjálfan Michael Jordan í körfubolta, einn gegn einum. LaVar stofnaði meðal annars skófyrirtækið Big Baller Brand en synir hans leika í skóm frá því. LaMelo og Lonzo spila í NBA-deildinni. LaMelo er aðalstjarna Charlotte Hornets en félagið valdi hann með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2020. LaMelo var valinn nýliði ársins í NBA 2021. Á þessu tímabili er LaMelo með 27,3 stig, 5,1 frákast og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Lonzo hefur verið í NBA síðan 2017 en lítið leikið undanfarin ár vegna erfiðra meiðsla. Hann hefur verið samningsbundinn Chicago Bulls frá 2021 en missti af tveimur heilum tímabilum. Lonzo hefur leikið þrjátíu leiki með Bulls í vetur og skorað í þeim 7,2 stig að meðaltali auk þess að taka 5,4 fráköst og gefa 5,1 stoðsendingu. LiAngelo komst ekki að í NBA en hefur haslað sér völl sem rappari á undanförnum misserum. Hann gaf út lagið „Tweaker“ undir listamannsnafinu Gelo í síðasta mánuði og það skilaði honum samningi við útgáfufyrirtækið Def Jam Recordings. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
TMZ Sports greinir frá því að hægri fótur LaVars hafi verið tekinn af. Ekki er vitað um nákvæma ástæðu þess. LaVar var reglulega í fréttum fyrir nokkrum árum, bæði vegna afreka sona hans á körfuboltavellinum og oft á tíðum ótrúlegra yfirlýsinga um eigið ágæti. Hann sagðist meðal annars geta unnið sjálfan Michael Jordan í körfubolta, einn gegn einum. LaVar stofnaði meðal annars skófyrirtækið Big Baller Brand en synir hans leika í skóm frá því. LaMelo og Lonzo spila í NBA-deildinni. LaMelo er aðalstjarna Charlotte Hornets en félagið valdi hann með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2020. LaMelo var valinn nýliði ársins í NBA 2021. Á þessu tímabili er LaMelo með 27,3 stig, 5,1 frákast og 7,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Lonzo hefur verið í NBA síðan 2017 en lítið leikið undanfarin ár vegna erfiðra meiðsla. Hann hefur verið samningsbundinn Chicago Bulls frá 2021 en missti af tveimur heilum tímabilum. Lonzo hefur leikið þrjátíu leiki með Bulls í vetur og skorað í þeim 7,2 stig að meðaltali auk þess að taka 5,4 fráköst og gefa 5,1 stoðsendingu. LiAngelo komst ekki að í NBA en hefur haslað sér völl sem rappari á undanförnum misserum. Hann gaf út lagið „Tweaker“ undir listamannsnafinu Gelo í síðasta mánuði og það skilaði honum samningi við útgáfufyrirtækið Def Jam Recordings.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira