Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 11:57 Elísbet Ormslev heiðrari minningu systur sinnar á 32 ára afmælisdaginn sinn. Skjáskot/Elísbet Ormslev Tónlistarkonan Elísabet Ormslev fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. Í tilefni dagsins heiðraði hún minningu systur sinnar, Maggýar Helgu sem lést langt fyrir aldur fram, og lét húðflúra á sig sól. Elísabet greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
„Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira