Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 11:46 Til skoðunar er að smíða bekki og annað slíkt úr viðnum sem fellur til. vísir/sigurjón Lokið var við að fella um fimm hundruð tré í hæsta forgangi í Öskjuhlíð um helgina. Ekki hefur verið ákveðið hvort það dugi til að opna austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti. Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti.
Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent