Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar 25. febrúar 2025 11:00 Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Þó svo að flokkurinn sé ekki hrifinn af hernaði eða hernaðarbandalögum sem slíkum og vilji miklu frekar stofna friðarbandalög styður hann að sjálfsögðu rétt frjáls ríkis til að ganga inn í Nató. Það er gjörsamlega fáránlegt að tveir einræðisherrar sitt hvoru megin við Atlandshafið haldi að það séu undir þeim komið hvort af slíku verður. Eins og kemur einnig fram í utanríkisstefnunni er það alltaf lýðræðislegar kosningar (þjóðaratkvæðagreiðslur) sem eiga að skera úr um hvort þjóð gengur í samvinnubandalög. Þetta á m.a. við um Evrópusambandið. Það er því alrangt að halda því fram að Sósíalistaflokkurinn sé á móti ESB eða fylgjandi Pútín. Það er gegn stefnunni. Stefnan er skýr um að standa með kúguðum þjóðum sem Úkraína er í þessu samhengi og einnig fylgjandi lýðræðislegum þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál sem þessi. Hér má skoða utanríkisstefnuna nánar: Utanríkismál – Málefnaflokkar – Sósíalistaflokkurinn Höfundur er kennari og félagi í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Ef utanríkisstefna flokksins er skoðuð kemur þar fram í öðrum punkti að Ísland skuli standa með öllum þjóðum sem ráðist er inn í. Þó að Úkraína sé kannski ekki skilgreind sem smáþjóð er hún sjálfstætt lýðræðisríki sem flokkurinn styður að sjálfsögðu til að verja sig fyrir ofbeldisinnrás Rússa. Þó svo að flokkurinn sé ekki hrifinn af hernaði eða hernaðarbandalögum sem slíkum og vilji miklu frekar stofna friðarbandalög styður hann að sjálfsögðu rétt frjáls ríkis til að ganga inn í Nató. Það er gjörsamlega fáránlegt að tveir einræðisherrar sitt hvoru megin við Atlandshafið haldi að það séu undir þeim komið hvort af slíku verður. Eins og kemur einnig fram í utanríkisstefnunni er það alltaf lýðræðislegar kosningar (þjóðaratkvæðagreiðslur) sem eiga að skera úr um hvort þjóð gengur í samvinnubandalög. Þetta á m.a. við um Evrópusambandið. Það er því alrangt að halda því fram að Sósíalistaflokkurinn sé á móti ESB eða fylgjandi Pútín. Það er gegn stefnunni. Stefnan er skýr um að standa með kúguðum þjóðum sem Úkraína er í þessu samhengi og einnig fylgjandi lýðræðislegum þjóðaratkvæðagreiðslum um mikilvæg mál sem þessi. Hér má skoða utanríkisstefnuna nánar: Utanríkismál – Málefnaflokkar – Sósíalistaflokkurinn Höfundur er kennari og félagi í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar