Asensio skaut Villa áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 22:08 Skoraði mörkin. Oli SCARFF/AFP Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira