„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:00 Kevin Durant fór til Phoenix Suns til að gera eitthvað gott en niðurstaðan hefur verið önnur. Getty/Kevin Sousa Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. „Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025 NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
„Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025
NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira