Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 06:23 Kosið var á 72 stöðum en erfitt að spá fyrir um úrslit þar sem engar skoðanakannanir voru gerðar í aðdraganda kosninganna. AP/Evgeniy Maloletka Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur í kosningunum í Grænlandi í gær með 29,9 prósent atkvæða. Næstur kom Naleraq, flokkur sjálfstæðissinna sem vilja aukið samstarf við Bandaríkin, með 24,5 prósent. Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er. Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er.
Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira