Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 13. mars 2025 07:33 Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg Skoðun Skoðun Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Sjá meira
Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi.
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun