Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2025 15:39 Að minnsta kosti þrír eru sagðir hafa særst í árásinni. AP/Omar Sanadiki Ísraelskir flugmenn vörpuðu í dag sprengjum á fjölbýlishús í úthverfi Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Talsmenn ísraelska hersins segja bygginguna hafa verið notaða sem stjórnstöð hryðjuverkasamtakanna Íslamskt jíhad. Ziad al-Nakhale, leiðtogi PIJ, er sagður hafa átt húsið en meðlimur samtakanna sagði blaðamanni AP fréttaveitunnar að al-Nakhale hefði ekki búið í húsinu um árabil. Hann sagði húsið hafa verið tómt Viðbragðsaðilar segja þrjá hafa særst í árásinni. Herinn birti myndband af árásinni í dag og því fylgja skilaboð um að ísraelski herinn muni ekki leyfa hryðjuverkasamtökum að festa rætur í Sýrlandi en Ísraelar hafa gert fjölmargar loftárásir í Sýrlandi í gegnum árin. ⭕️The IAF conducted an intelligence-based strike on a terrorist command center belonging to the Palestinian Islamic Jihad terror organization in Damascus. The command center was used to plan and direct terrorist activities by the Palestinian Islamic Jihad against the State of… pic.twitter.com/KLDq7ZYk1A— Israel Defense Forces (@IDF) March 13, 2025 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, staðfesti árásina í dag og sagði hann að markmiðið væri að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Ísrael. Samkvæmt Times of Israel beindi Katz einnig orðum sínum til Ahmed al-Sharaa, forseta Sýrlands, og sagði að hann gæti búist við ísraelskum flugvélum yfir Sýrlandi, alls staðar þar sem hryðjuverkastarfsemi væri að finna. „Íslömsk hryðjuverkastarfsemi mun ekki vera ónæm í Damaskus, né nokkursstaðar annars staðar,“ sagði Katz. Ísrael Sýrland Hernaður Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Ziad al-Nakhale, leiðtogi PIJ, er sagður hafa átt húsið en meðlimur samtakanna sagði blaðamanni AP fréttaveitunnar að al-Nakhale hefði ekki búið í húsinu um árabil. Hann sagði húsið hafa verið tómt Viðbragðsaðilar segja þrjá hafa særst í árásinni. Herinn birti myndband af árásinni í dag og því fylgja skilaboð um að ísraelski herinn muni ekki leyfa hryðjuverkasamtökum að festa rætur í Sýrlandi en Ísraelar hafa gert fjölmargar loftárásir í Sýrlandi í gegnum árin. ⭕️The IAF conducted an intelligence-based strike on a terrorist command center belonging to the Palestinian Islamic Jihad terror organization in Damascus. The command center was used to plan and direct terrorist activities by the Palestinian Islamic Jihad against the State of… pic.twitter.com/KLDq7ZYk1A— Israel Defense Forces (@IDF) March 13, 2025 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, staðfesti árásina í dag og sagði hann að markmiðið væri að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Ísrael. Samkvæmt Times of Israel beindi Katz einnig orðum sínum til Ahmed al-Sharaa, forseta Sýrlands, og sagði að hann gæti búist við ísraelskum flugvélum yfir Sýrlandi, alls staðar þar sem hryðjuverkastarfsemi væri að finna. „Íslömsk hryðjuverkastarfsemi mun ekki vera ónæm í Damaskus, né nokkursstaðar annars staðar,“ sagði Katz.
Ísrael Sýrland Hernaður Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira