Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2025 12:11 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir gagnrýni vegna ummæla hennar um dómskerfið vera réttmæta í sjálfu sér. Hún biðst afsökunar á ummælum sínum um að hún hefði misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu og ítrekar að hún beri traust til íslenskra dómstóla. Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira