Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. mars 2025 07:01 Sóldís Vala Ívarsdóttir fór alla leið í fyrra. Ungfrú Ísland fer fram í þann 3.apríl næstkomandi í Gamla Bíó og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á Vísi. Í ár gefst almenningi kostur á að velja Netstúlkuna 2025 í atkvæðagreiðslu á Vísi en sú stúlka sem hreppir titilinn fer sjálfkrafa áfram í hóp þeirra efstu tíu sem keppa um kórónuna. Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00