Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2025 09:07 Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór og Steindi í góðum gír í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna. Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Um er að ræða tólfta skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Jóhanna Guðrún opnaði hátíðina Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds. Háspenna þegar GDRN mætti á svið GDRN var í sínu besta stuði þegar hún steig á svið og gerði áhorfendum alveg ljóst að það væri ekki í boði að standa kjurrir. Kristmundur Axel með gamalt í bland við nýtt Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara. Alvöru ferna með alvöru trílógíu Frikki Dór, Steindi jr., Herra Hnetusmjör Ásgeir tóku popptrílógíuna Til í allt. Gugusar sýndi alvöru takta Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar. Birnir og Aron Kristinn með Bleikan Range Rover Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum. Birnir flutti splunkunýtt lag í fyrsta sinn Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS. Bríet og Birnir tóku smell Bríet steig á svið með Birni og tóku þau smellinn sinn Lifa af. Bríet með glænýtt lag Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. ClubDub tók sjóðheita hittara Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra. Klassíski sumarsmellurinn Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Bylgjan Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira