Bronny stigahæstur hjá Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 13:00 Enginn leikmaður Los Angeles Lakers skoraði meira en Bronny James gegn Milwaukee Bucks. afp/Katelyn Mulcahy Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Marga sterka leikmenn vantaði í lið Lakers, þar á meðal LeBron James, föður Bronnys. Strákurinn hefur fengið fá tækifæri með Lakers í vetur en fékk meira að spila í leiknum í nótt og nýtti tækifærið vel. Bronny skoraði nefnilega sautján stig í leiknum og var stigahæstur í liði Lakers ásamt Dalton Knecht. Bronny hitti úr sjö af tíu skotum sínum, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar á þrjátíu mínútum. BRONNY JAMES CUTS IT TO SINGLE DIGITS!!LeBron and the Lakers bench loving it 👏👏 pic.twitter.com/cTjguHDnNZ— NBA (@NBA) March 21, 2025 „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég held að sjálfstraust hans sé að aukast. Ég held að næsta skref sé að verða íþróttamaður í toppformi. Því þegar hann gerir það, með líkamlegu hæfileikana, sprengjuna og boltameðferðina, og við höldum að hann verði yfir meðallagi eða mjög góð skytta, hefur hann tækifæri til að hafa áhrif,“ sagði JJ Redick, þjálfari Lakers. Bronny hefur tekið þátt í 22 leikjum með Lakers í vetur og skorað í þeim 2,3 stig að meðaltali. Skotnýting hans er 35,4 prósent. Hann hefur látið öllu meira að sér kveða með South Bay Lakers í þróunardeild NBA. Þar er Bronny með 20,6 stig, 5,0 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í níu leikjum. Fyrir leikinn í nótt hafði Lakers unnið þrjá leiki í röð. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 43 sigra og 26 töp. NBA Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Sjá meira
Marga sterka leikmenn vantaði í lið Lakers, þar á meðal LeBron James, föður Bronnys. Strákurinn hefur fengið fá tækifæri með Lakers í vetur en fékk meira að spila í leiknum í nótt og nýtti tækifærið vel. Bronny skoraði nefnilega sautján stig í leiknum og var stigahæstur í liði Lakers ásamt Dalton Knecht. Bronny hitti úr sjö af tíu skotum sínum, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar á þrjátíu mínútum. BRONNY JAMES CUTS IT TO SINGLE DIGITS!!LeBron and the Lakers bench loving it 👏👏 pic.twitter.com/cTjguHDnNZ— NBA (@NBA) March 21, 2025 „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég held að sjálfstraust hans sé að aukast. Ég held að næsta skref sé að verða íþróttamaður í toppformi. Því þegar hann gerir það, með líkamlegu hæfileikana, sprengjuna og boltameðferðina, og við höldum að hann verði yfir meðallagi eða mjög góð skytta, hefur hann tækifæri til að hafa áhrif,“ sagði JJ Redick, þjálfari Lakers. Bronny hefur tekið þátt í 22 leikjum með Lakers í vetur og skorað í þeim 2,3 stig að meðaltali. Skotnýting hans er 35,4 prósent. Hann hefur látið öllu meira að sér kveða með South Bay Lakers í þróunardeild NBA. Þar er Bronny með 20,6 stig, 5,0 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í níu leikjum. Fyrir leikinn í nótt hafði Lakers unnið þrjá leiki í röð. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 43 sigra og 26 töp.
NBA Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit