Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 11:53 Kirkja St. Mörtu í Le Vernet. Wikimedia Commons/Sébastien Thébault Afi og amma hins tveggja ára Émile Soleil hafa verið handtekin og eru grunuð um að hafa orðið drengnum að bana. Soleil var leitað í þorpinu Le Vernet í frönsku Ölpunum sumarið 2023 en líkamsleifar hans fundust vorið 2024. Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau. Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau.
Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira