Farið verður yfir stóru myndina þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis. Hröð húsnæðisuppbygging og örugg heimili fólks eru lykilmál nýs meirihlutasamstarfs í borginni. Hvar er verið að byggja, hvar verður byggt á næstu árum og hvernig?
Hvernig tryggjum við sanngjarnan húsnæðismarkað með aðkomu óhagnaðardrifinna húsnæðisfélaga? Hvernig hugum við að gæðum nýs húsnæðis?
Reiknað er með því að fundurinn standi í um tvær klukkustundir.