Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Kristján Már Unnarsson skrifar 26. mars 2025 21:42 Einar Birgir Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tandrabrettis. Trjáafellingarvélin fyrir aftan. Sigurjón Ólason Eftir nærri sjö vikna lokun er núna vonast til að hægt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar fyrir almenna flugumferð á miðnætti annaðkvöld. Trjáfellingum í Öskuhlíð lauk síðdegis. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá trjáfellingarvél austfirska fyrirtækisins Tandrabrettis saga síðasta tréð á fimmta tímanum síðdegis. „Við vorum búnir í fyrradag en svo var bara gerð önnur mæling og þá kom bara eitthvað í ljós. En við erum búnir núna með það sem bættist við,“ segir Einar Birgir Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tandrabrettis. Trjáfellingarvél austfirska fyrirtækisins Tandrabrettis.Sigurjón Ólason Þeir eiga þó eftir að snyrta svæðið, sem Einar áætlar að taki tvo til þrjá daga. Síðan eigi eftir að keyra öllu timbrinu í veg fyrir skip í Hafnarfirði. Tvær vikur eru frá því starfsmenn Tandrabrettis mættu með tæki sín og tól í Öskjuhlíðina. Núna má víða um skóginn sjá myndarlega timburstafla sem fluttir verða með skipinu austur á Eskifjörð til timburvinnslu. Þetta er nefnilega nytjaviður. Timbrið úr skóginum verður flutt með skipi til Austfjarða í timburvinnslu.Sigurjón ólason „Mjög flott timbur. Þetta er beint og flott timbur,“ segir Einar. Þar sem áður var kafþykkur skógur hefur núna opnast útsýni úr Öskjuhlíð yfir Skerjafjörð. Með ruðningi skógarins hefur myndast víðáttumikið rjóður. Beneventum-klettarnir eru komnir í ljós. Þar voru nýnemar MH látnir beygja sig fyrir eldri nemum.Sigurjón Ólason Og Beneventum-klettarnir, sem huldir hafa verið nánast skógarmyrkviði undanfarna áratugi, eru komnir í ljós. Þar fóru áður fram busavígslur nýnema Menntaskólans við Hamrahlíð en klettarnir eru sagðir hafa verið samkomustaður skólapilta Lærða skólans á 19. öld. Stórt rjóður hefur núna opnast í miðri Öskjuhlíð með útsýni yfir Skerjafjörð.Sigurjón ólason Vakið hefur athygli að Austfirðingar vinna verkið fyrir mun lægri fjárhæð en ráðamenn borgarinnar töldu að það myndi kosta. „Ég las það í Morgunblaðinu að það munar 400 milljónum. Eða 450 milljónum,“ segir Einar og vísar til fréttar af mismunandi háum tilboðum í verkið. -Og þið fáið hvað mikið? „Við fáum 20 milljónir fyrir þetta,“ svarar Einar Birgir. Horft úr Öskjuhlíð niður að flugbrautinni.Sigurjón Ólason Samkvæmt upplýsingum frá Isavia er stefnt að því að morgundagurinn verði notaður til að sannreyna hvort aðflugslínan sé núna laus við hindranir. Ef svo reynist gæti austur/vestur brautin opnast á miðnætti annaðkvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Reykjavíkurflugvöllur Tré Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Fréttir af flugi Fjarðabyggð Tengdar fréttir Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Starfsfólk Reykjavíkurborgar og verktakar hafa nú lokið við að fella þau 1.600 tré í Öskjuhlíð sem Samgöngustofa gerði kröfu um, svo aflétta mætti takmörkunum á annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Yfirmaður skrifstofu borgarlandsins segir fjölmörg tækifæri til að skapa skemmtilegt svæði þar sem trén stóðu áður. 26. mars 2025 18:09 Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Fyrirhugað er að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga aðgerðaáætlunar um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis. Nú þegar er búið að fella 730 tré. 12. mars 2025 14:26 Flugbrautin opnuð á ný Frá og með morgundeginum verður sjúkraflug um austur-vesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar leyft á ný. Brautin hefur verið lokuð í tæpar þrjár vikur. 26. febrúar 2025 18:31 Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Fjögurhundruð tré verða felld í Öskjuhlíð, samkvæmt forgangsáætlun sem hefur verið að mótast í samskiptum Reykjavíkurborgar og Isavia. Vonast er til að unnt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar eftir viku til tíu daga, en þá með takmörkunum. 17. febrúar 2025 21:00 Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Flugmenn hafa mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugrekstrarstjóri Norlandair segir þetta sorglegt og hefur flugfélagið sótt um undanþágu fyrir sjúkraflug til lendinga á lokuðu flugbrautinni. 12. febrúar 2025 21:45 Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir grafalvarlegt mál að einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað sökum þess að Reykjavíkurborg hafi dregið að fella trjágróður í Öskjuhlíð. Ráðherrann segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa með því að haga sér svona. 6. febrúar 2025 22:20 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá trjáfellingarvél austfirska fyrirtækisins Tandrabrettis saga síðasta tréð á fimmta tímanum síðdegis. „Við vorum búnir í fyrradag en svo var bara gerð önnur mæling og þá kom bara eitthvað í ljós. En við erum búnir núna með það sem bættist við,“ segir Einar Birgir Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tandrabrettis. Trjáfellingarvél austfirska fyrirtækisins Tandrabrettis.Sigurjón Ólason Þeir eiga þó eftir að snyrta svæðið, sem Einar áætlar að taki tvo til þrjá daga. Síðan eigi eftir að keyra öllu timbrinu í veg fyrir skip í Hafnarfirði. Tvær vikur eru frá því starfsmenn Tandrabrettis mættu með tæki sín og tól í Öskjuhlíðina. Núna má víða um skóginn sjá myndarlega timburstafla sem fluttir verða með skipinu austur á Eskifjörð til timburvinnslu. Þetta er nefnilega nytjaviður. Timbrið úr skóginum verður flutt með skipi til Austfjarða í timburvinnslu.Sigurjón ólason „Mjög flott timbur. Þetta er beint og flott timbur,“ segir Einar. Þar sem áður var kafþykkur skógur hefur núna opnast útsýni úr Öskjuhlíð yfir Skerjafjörð. Með ruðningi skógarins hefur myndast víðáttumikið rjóður. Beneventum-klettarnir eru komnir í ljós. Þar voru nýnemar MH látnir beygja sig fyrir eldri nemum.Sigurjón Ólason Og Beneventum-klettarnir, sem huldir hafa verið nánast skógarmyrkviði undanfarna áratugi, eru komnir í ljós. Þar fóru áður fram busavígslur nýnema Menntaskólans við Hamrahlíð en klettarnir eru sagðir hafa verið samkomustaður skólapilta Lærða skólans á 19. öld. Stórt rjóður hefur núna opnast í miðri Öskjuhlíð með útsýni yfir Skerjafjörð.Sigurjón ólason Vakið hefur athygli að Austfirðingar vinna verkið fyrir mun lægri fjárhæð en ráðamenn borgarinnar töldu að það myndi kosta. „Ég las það í Morgunblaðinu að það munar 400 milljónum. Eða 450 milljónum,“ segir Einar og vísar til fréttar af mismunandi háum tilboðum í verkið. -Og þið fáið hvað mikið? „Við fáum 20 milljónir fyrir þetta,“ svarar Einar Birgir. Horft úr Öskjuhlíð niður að flugbrautinni.Sigurjón Ólason Samkvæmt upplýsingum frá Isavia er stefnt að því að morgundagurinn verði notaður til að sannreyna hvort aðflugslínan sé núna laus við hindranir. Ef svo reynist gæti austur/vestur brautin opnast á miðnætti annaðkvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Reykjavíkurflugvöllur Tré Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Fréttir af flugi Fjarðabyggð Tengdar fréttir Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Starfsfólk Reykjavíkurborgar og verktakar hafa nú lokið við að fella þau 1.600 tré í Öskjuhlíð sem Samgöngustofa gerði kröfu um, svo aflétta mætti takmörkunum á annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Yfirmaður skrifstofu borgarlandsins segir fjölmörg tækifæri til að skapa skemmtilegt svæði þar sem trén stóðu áður. 26. mars 2025 18:09 Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Fyrirhugað er að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga aðgerðaáætlunar um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis. Nú þegar er búið að fella 730 tré. 12. mars 2025 14:26 Flugbrautin opnuð á ný Frá og með morgundeginum verður sjúkraflug um austur-vesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar leyft á ný. Brautin hefur verið lokuð í tæpar þrjár vikur. 26. febrúar 2025 18:31 Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Fjögurhundruð tré verða felld í Öskjuhlíð, samkvæmt forgangsáætlun sem hefur verið að mótast í samskiptum Reykjavíkurborgar og Isavia. Vonast er til að unnt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar eftir viku til tíu daga, en þá með takmörkunum. 17. febrúar 2025 21:00 Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Flugmenn hafa mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugrekstrarstjóri Norlandair segir þetta sorglegt og hefur flugfélagið sótt um undanþágu fyrir sjúkraflug til lendinga á lokuðu flugbrautinni. 12. febrúar 2025 21:45 Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir grafalvarlegt mál að einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað sökum þess að Reykjavíkurborg hafi dregið að fella trjágróður í Öskjuhlíð. Ráðherrann segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa með því að haga sér svona. 6. febrúar 2025 22:20 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Starfsfólk Reykjavíkurborgar og verktakar hafa nú lokið við að fella þau 1.600 tré í Öskjuhlíð sem Samgöngustofa gerði kröfu um, svo aflétta mætti takmörkunum á annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Yfirmaður skrifstofu borgarlandsins segir fjölmörg tækifæri til að skapa skemmtilegt svæði þar sem trén stóðu áður. 26. mars 2025 18:09
Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Fyrirhugað er að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga aðgerðaáætlunar um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis. Nú þegar er búið að fella 730 tré. 12. mars 2025 14:26
Flugbrautin opnuð á ný Frá og með morgundeginum verður sjúkraflug um austur-vesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar leyft á ný. Brautin hefur verið lokuð í tæpar þrjár vikur. 26. febrúar 2025 18:31
Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Fjögurhundruð tré verða felld í Öskjuhlíð, samkvæmt forgangsáætlun sem hefur verið að mótast í samskiptum Reykjavíkurborgar og Isavia. Vonast er til að unnt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar eftir viku til tíu daga, en þá með takmörkunum. 17. febrúar 2025 21:00
Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Flugmenn hafa mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugrekstrarstjóri Norlandair segir þetta sorglegt og hefur flugfélagið sótt um undanþágu fyrir sjúkraflug til lendinga á lokuðu flugbrautinni. 12. febrúar 2025 21:45
Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir grafalvarlegt mál að einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað sökum þess að Reykjavíkurborg hafi dregið að fella trjágróður í Öskjuhlíð. Ráðherrann segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa með því að haga sér svona. 6. febrúar 2025 22:20