Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. mars 2025 18:31 Taylor Jenkins var óvænt og að því er virðist ástæðulaust látinn fara. Christian Petersen/Getty Images NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu. NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira
Jenkins hefur verið þjálfari liðsins síðustu sex tímabil, unnið 250 leiki og tapað 214. Hann hefur þrisvar komist í úrslitakeppnina með liðið og var líklega á leiðinni þangað í fjórða sinn enda liðið í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 44 sigra og 29 töp. Liðinu hefur þó ekki vegnað mjög vel undanfarið, tapað fjórum af síðustu og alls tapað ellefu leikjum af nítján eftir hléið sem var vegna stjörnuleiksins. Búist var við því að liðið myndi leita að nýjum þjálfara eftir tímabilið en brottreksturinn var skyndilega tilkynntur og án ástæðu í dag. The @memgrizz today announced they have parted ways with head coach Taylor Jenkins. pic.twitter.com/92PAK2NssN— Grizzlies PR (@GrizzliesPR) March 28, 2025 Sögusagnir hafa verið á sveimi um óánægju Jenkins með yfirmenn sína hjá félaginu, sérstaklega eftir að hann var látinn skipta nánast öllu þjálfarateyminu út eftir slakan árangur á síðasta tímabili. Þá hefur þjálfarinn einnig sést rífast við stjörnuleikmann liðsins, Ja Morant, á hliðarlínunni í leik fyrr á tímabilinu. Ekki er víst hver mun taka við starfinu en aðstoðarþjálfarinn Toumas Iisalo mun væntanlega stýra liðinu í næstu leikjum hið minnsta. Hann er einn af nýju aðstoðarþjálfurunum sem Jenkins var ósáttur með, Iisalo er sagður hafa haft mikil áhrif á leikskipulag liðsins, sem hefur verið ógnarhratt, á tímabilinu.
NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira