Mér finnst fáránlegt þegar fatlað fólk flytur í stuðnings-íbúðarkjarna eða sambýli.
Þá missir það liðveisluna.
Fatlað fólk á oft fáa vini og vill hitta fjölbreytt lið en það gleymist oft í kerfinu.
Þegar það býr ekki lengur hjá foreldrum.
Liðveisla er sá eða sú sem fer í bíó með fólkinu og kaffihús og svo framvegis.
Liðveisla er einstaklingur sem fær laun frá sveitarfélaginu fyrir að vera vinur fatlaðs fólks.
Höfundur situr í stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun og er fréttamaður Sérfrétta.