Fordæma árás á sjúkraliða Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. mars 2025 06:39 Árásin hefur verið harðlega gagnrýnd en sjúkraliðarnir voru kyrfilega merktir í bak og fyrir og voru að hlúa að særðum mönnum þegar árásin var gerð. Getty Talsmenn Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans segja að dráp á átta sjúkraliðum á vegum samtakanna á Gasa-svæðinu sé svívirða. Níu manns voru að störfum í Rafah 23. mars síðastliðinn þegar árás var gerð á þá. Ekki tókst að fjarlægja líkin fyrr en í gær, sökum þess að Ísraelsher bannaði aðgang að svæðinu þar sem árásin var gerð. Eins sjúkraliðans er enn saknað. Rauði hálfmáninn í Palestínu segja að fleiri lík hafi fundist á svæðinu, sex meðlimir Hamas-samtakanna og einn starfsmaður Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðahreyfing Rauða krossins segir ekki í yfirlýsingunni hverjir eigi að hafa staðið að baki árásinni en Hamas samtökin kenna Ísraelum um. Árásin hefur verið harðlega gagnrýnd en sjúkraliðarnir voru kyrfilega merktir í bak og fyrir og voru að hlúa að særðum mönnum þegar árásin var gerð. Í yfirlýsingunni segir að reglurnar séu skýrar, og að þær gildi á öllum átakasvæðum heimsins sama hversu flókin átökin séu. Almennir borgarar, sjúkraliðar að störfum og hjálparstarfsmenn eigi að njóta friðhelgi. Breska ríkisútvarpið hefur óskað eftir svörum frá ísraelska hernum en þau hafa ekki borist enn. Þó hefur Ísraelsher viðurkennt að hafa skotið á sjúkrabíla og slökkviliðsbíla í suðurhluta Gasa á laugardaginn í óskyldri aðgerð og bentu þá á að Hamas samtökin hafi ítrekað notað sjúkrabíla í aðgerðum sínum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Ekki tókst að fjarlægja líkin fyrr en í gær, sökum þess að Ísraelsher bannaði aðgang að svæðinu þar sem árásin var gerð. Eins sjúkraliðans er enn saknað. Rauði hálfmáninn í Palestínu segja að fleiri lík hafi fundist á svæðinu, sex meðlimir Hamas-samtakanna og einn starfsmaður Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðahreyfing Rauða krossins segir ekki í yfirlýsingunni hverjir eigi að hafa staðið að baki árásinni en Hamas samtökin kenna Ísraelum um. Árásin hefur verið harðlega gagnrýnd en sjúkraliðarnir voru kyrfilega merktir í bak og fyrir og voru að hlúa að særðum mönnum þegar árásin var gerð. Í yfirlýsingunni segir að reglurnar séu skýrar, og að þær gildi á öllum átakasvæðum heimsins sama hversu flókin átökin séu. Almennir borgarar, sjúkraliðar að störfum og hjálparstarfsmenn eigi að njóta friðhelgi. Breska ríkisútvarpið hefur óskað eftir svörum frá ísraelska hernum en þau hafa ekki borist enn. Þó hefur Ísraelsher viðurkennt að hafa skotið á sjúkrabíla og slökkviliðsbíla í suðurhluta Gasa á laugardaginn í óskyldri aðgerð og bentu þá á að Hamas samtökin hafi ítrekað notað sjúkrabíla í aðgerðum sínum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira