Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 09:00 Átökin fóru yfir strikið í leiknum í Minneapolis í gærkvöld. Getty/David Berding Fimm leikmönnum og tveimur þjálfurum var vísað úr húsi eftir að upp úr sauð í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld. Ekki hafa verið dæmdar fleiri tæknivillur í leik síðan árið 2005. Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“ NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira
Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira