Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2025 07:01 Ron Holland og Donte DiVincenzo áttu upptökin að slagsmálunum en aðrir leikmenn og þjálfarar blönduðu sér í málið. David Berding/Getty Images Fimm leikmenn voru dæmdir í leikbann fyrir sinn þátt í slagsmálum sem brutust út í leik Detroit Pistons og Minnesota Timberwolves. Isaiah Stewart var sá eini sem fékk tveggja leikja bann, þar sem hann á sér sögu um ofbeldi. Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021 NBA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021
NBA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira