Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:37 Hér má sjá mynd af slysstað úr rannsóknarskýrslunni. RNSA Banaslys sem varð á Reykjanesbraut við Straumsvík í janúar í fyrra orsakaðist af því að ökumaður jepplings missti stjórn á honum og ók yfir á rangan vegarhelming að hluta. Þar lenti jepplingurinn framan á vörubifreið. Ökumaður jepplingsins lést átta dögum eftir slysið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni. Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni.
Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24