„Erum í basli undir körfunni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. apríl 2025 22:02 Emil Barja áttar sig á því hvað þarf til þess að Haukar leggi Grindavík að velli. Vísir/Diego Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. „Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
„Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira