„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2025 21:24 Borche Ilievski kallar eftir meiri sanngirni í dómgæsluna í næsta leik liðanna. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. „Við nálguðumst þennan leik mun betur en fyrsta leikinn og ég er mjög stoltur með hugarfar leikmanna og hvað þeir lögðu mikið á sig til þess að freista þess að vinna. Við spiluðum mun betri vörn og vorum inni í leiknum allan tímann. Því miður dugði það ekki til að þessu sinni,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, að leik loknum. „Að mínu mati var það dómgæslan sem varð til þess að við náðum ekki að fara alla leið og landa sigri. Það hallaði verulega á okkur þegar kemur ákvörðunum dómaranna og ég efast um að það hafi áður gerst í sögu úrslitakeppninnar að annað lið fái dæmdar á sig 20 villur í einum leikhluta og hitt sex,“ sagði Borche pirraður. ÍR-ingar fengu dæmdar á sig 29 villur í þessum leik en Stjörnumenn hins vegar 15 villur. Borche telur að bæði lið hafi spilað jafn aggresívan varnarleik en Stjarnan hafi fengið að komast upp með meiri hörku í varnarleik sínum. „Annað liðið fær að spila aggressíva vörn og komast upp með það á meðan við lendum í villuvandræðum með lykilleikmenn okkar þegar líða tók á leikinn. Það varð til þess að við náðum ekki að stíga skrefið allan leið og vinna,“ sagði hann um dómara kvöldsins. „Við munum mæta með sama baráttuanda og trú á okkar í leikinn á föstudaginn. Vonandi fáum við þar sanngjarna dómgæslu og spilum á jafnréttisgrundvelli. Stjarnan er með frábært lið og þarf ekki á hjálp dómaranna að halda eins og var uppi á teningnum í kvöld til þess að vinna leiki,“ sagði þjálfarinn um framhaldið. Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
„Við nálguðumst þennan leik mun betur en fyrsta leikinn og ég er mjög stoltur með hugarfar leikmanna og hvað þeir lögðu mikið á sig til þess að freista þess að vinna. Við spiluðum mun betri vörn og vorum inni í leiknum allan tímann. Því miður dugði það ekki til að þessu sinni,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, að leik loknum. „Að mínu mati var það dómgæslan sem varð til þess að við náðum ekki að fara alla leið og landa sigri. Það hallaði verulega á okkur þegar kemur ákvörðunum dómaranna og ég efast um að það hafi áður gerst í sögu úrslitakeppninnar að annað lið fái dæmdar á sig 20 villur í einum leikhluta og hitt sex,“ sagði Borche pirraður. ÍR-ingar fengu dæmdar á sig 29 villur í þessum leik en Stjörnumenn hins vegar 15 villur. Borche telur að bæði lið hafi spilað jafn aggresívan varnarleik en Stjarnan hafi fengið að komast upp með meiri hörku í varnarleik sínum. „Annað liðið fær að spila aggressíva vörn og komast upp með það á meðan við lendum í villuvandræðum með lykilleikmenn okkar þegar líða tók á leikinn. Það varð til þess að við náðum ekki að stíga skrefið allan leið og vinna,“ sagði hann um dómara kvöldsins. „Við munum mæta með sama baráttuanda og trú á okkar í leikinn á föstudaginn. Vonandi fáum við þar sanngjarna dómgæslu og spilum á jafnréttisgrundvelli. Stjarnan er með frábært lið og þarf ekki á hjálp dómaranna að halda eins og var uppi á teningnum í kvöld til þess að vinna leiki,“ sagði þjálfarinn um framhaldið.
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira