Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 21:03 Hópurinn, nemendur og hljómsveit, sem verða allt í öllu í Hvolnum klukkan 18:00 og 21:00 föstudaginn 11. apríl. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring því söngnemendur í Tónlistarskóla Rangæinga hafa æft söng kabarett síðustu vikurnar, sem sýndur verður í Hvolnum á Hvolsvelli. Átján ára aldurstakmark er á kabarettinn. Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira