Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 21:03 Hópurinn, nemendur og hljómsveit, sem verða allt í öllu í Hvolnum klukkan 18:00 og 21:00 föstudaginn 11. apríl. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring því söngnemendur í Tónlistarskóla Rangæinga hafa æft söng kabarett síðustu vikurnar, sem sýndur verður í Hvolnum á Hvolsvelli. Átján ára aldurstakmark er á kabarettinn. Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Elskar að bera klúta Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Það iðar allt af lífi og fjöri í Hvolnum enda hafa æfingar fyrir kabarettinn, sem heitir „Lífið er kabarett“ staðið yfir linnulaust síðustu vikurnar. Hér erum við að tala um hljómsveit og söng, sem nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sjá alfarið um að syngja en allt eru þetta söngnemendur í skólanum hjá söngkennurunum Aðalheiði M. Gunnarsdóttur, Maríönnu Másdóttur og Unni Birni Björnsdóttur. „Þetta er samsöngshópur og alveg geggjaðar gellur hérna, fullorðni söngnemendur, sem eru í samsöng hjá mér og við ákváðum núna um áramótin af því að það var svo mikið „Women Power“ í þjóðfélaginu og gera smá kabarett,“ segir Aðalheiður Margrét, ein af söngkennurunum. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur. „Takk fyrir, það eru komnir búningar og það verður kannski fækkað fötum og allar græjur og svo verða tveir leynigestir, þannig að þetta verður alveg geggjað“, bætir hún við. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkennara í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er allt í öllu varðandi uppsetningu og skipulagningu Kabarettsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalheiður segir að það sé ekki bara söngurinn, sem skipti máli í svona verkefni, það sé líka sviðsframkoman, hvernig þú beitir röddinni og ekki síður skemmtilegur félagsskapur enda mikið búið að hlæja á æfingum og gera allskonar grín. Matur frá Midgard á Hvolsvelli verður líka á borðstólnum á sýningunum. „En það er svo dásamlegt að við erum alveg að fara út fyrir þægindarammann. Við erum alveg eins og táningsstelpur og þetta er alveg geðveikt skemmtilegt, ég mæli með að fólk fjölmenni í Hvolinn til að njóta dásamlegrar kvöldstundar og sjá þessar dásamlegu söngdýfur. Ég mæli með að flytja hingað, það er brjálað stuð í Rangárþingi,“ segir Aðalheiður Margrét. Kabarettinn verður sýndur í Hvolnum föstudagskvöldið 11. apríl þar sem hægt er að velja um tvær sýningar, annars vegar klukkan 18:00 eða 21:00. Mikil spenna og eftirvænting er fyrir kabarettinum í Hvolnum á Hvolsvelli föstudagskvöldið 11. apríl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Tónlistarnám Leikhús Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Elskar að bera klúta Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira