Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2025 09:32 Nikola Jokic átti stórleik gegn Memphis Grizzlies í nótt. getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira