„Við bara brotnum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2025 22:19 Kristófer Acox var súr og svekktur í leikslok. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. „Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer. Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
„Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer.
Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti