„Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 15:52 Selenskí segir Pútín vera leika sér að mannslífum. epa/Tolga Bozoglu Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta leika sér að mannslífum. Úrkaínuforseti virðist ekki trúa yfirlýsingu Rússaforsetans um „páskavopnahlé.“ Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“