Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 07:15 Cade Cunningham átti mjög góðan leik í sigri Detroit Pistons á New York Knicks. Hann var sex ára þegar Detriot Pistons vann síðast leik í úrslitakeppni. Getty/Al Bello/ Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira