Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 09:00 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers er aftur komnir undir í einvíginu á móti Minnesota Timberwolves. Getty/Keith Birmingham Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025 NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025
NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum