Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 09:00 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers er aftur komnir undir í einvíginu á móti Minnesota Timberwolves. Getty/Keith Birmingham Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025 NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira
Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025
NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira