Innlent

Hrein­dýr í sjónum við Djúpa­vog

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Eftir tuttugu mínútur komst hreindýrið á þurrt land á ný.
Eftir tuttugu mínútur komst hreindýrið á þurrt land á ný. Sigurður Már

Hreindýr skellti sér í tuttugu mínútna sundsprett við Djúpavog fyrr í vikunni.

Sigurður Már, tökumaður á svæðinu, sá hreindýrið en að hans sögn gerist það ekki á hverjum degi að hreindýr fari í sjóinn.

„Það var í sjónum í yfir tuttugu mínútur og það leit út eins og það væri mögulega á leiðinni að fara drukkna en náði svo á endanum að klóra sig í land,“ segir Sigurður Már.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×