Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2025 11:03 Shedeur Sanders er skrautlegur karakter. vísir/getty Frægasti maðurinn í nýliðavali NFL-deildarinnar, Shedeur Sanders, átti erfiða daga í kringum nýliðavalið og ekki bætti úr skák er hann var gabbaður á ljótan hátt. Sanders er sonur goðsagnarinnar Deion Sanders, sem spilaði bæði í NFL og MLB, og hefur ferðalag þeirra feðga í háskólaboltanum allt verið skjalfest í þáttum sem Disney+ gerði. Er Sanders tilkynnti að hann ætlaði að gefa kost á sér í nýliðavalinu var í fyrstu talað um að hann gæti verið valinn fyrstur. Hann var alltaf í umræðunni um að vera á meðal fyrstu manna til að vera valinn. An NFL official said the league is looking into how Shedeur Sanders’ private number was leaked and then used for this prank call: pic.twitter.com/h5P1CIIQlI— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 27, 2025 Síðustu vikur fóru hins vegar illa. Hann þótti ekki standa sig vel í viðtölum við félögin í NFL-deildinni og sjarminn fór smám saman af honum. Svo mikið reyndar að hann var ekki valinn fyrr en númer 144 og það af Cleveland Browns. Í millitíðinni lenti hann í því að hringt var í hann og honum sagt að New Orleans Saints ætlaði að velja sig. Það var aftur á móti hrekkur sem sonur varnarþjálfara Atlanta Falcons, Jeff Ulbrich, stóð fyrir. Jax Ulbrich, the son of #Falcons DC Jeff Ulbrich, has released a statement apologizing for his prank call to Shedeur Sanders during the 2025 NFL Draft. pic.twitter.com/dalUjHjrxZ— Ian Rapoport (@RapSheet) April 27, 2025 Sá hefði séð símanúmer Sanders í iPad pabba síns og skrifað það niður. Hann nýtti sér það svo til þess að gabba leikstjórnandann unga. Þetta fannst fæstum fyndið og drengurinn gaf frá sér afsökunarbeiðni í gær. Falcons gerði slíkt hið sama. NFL-deildin er að fara yfir alla verkferla vegna þessa en pabbanum verður ekki refsað. NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Sanders er sonur goðsagnarinnar Deion Sanders, sem spilaði bæði í NFL og MLB, og hefur ferðalag þeirra feðga í háskólaboltanum allt verið skjalfest í þáttum sem Disney+ gerði. Er Sanders tilkynnti að hann ætlaði að gefa kost á sér í nýliðavalinu var í fyrstu talað um að hann gæti verið valinn fyrstur. Hann var alltaf í umræðunni um að vera á meðal fyrstu manna til að vera valinn. An NFL official said the league is looking into how Shedeur Sanders’ private number was leaked and then used for this prank call: pic.twitter.com/h5P1CIIQlI— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 27, 2025 Síðustu vikur fóru hins vegar illa. Hann þótti ekki standa sig vel í viðtölum við félögin í NFL-deildinni og sjarminn fór smám saman af honum. Svo mikið reyndar að hann var ekki valinn fyrr en númer 144 og það af Cleveland Browns. Í millitíðinni lenti hann í því að hringt var í hann og honum sagt að New Orleans Saints ætlaði að velja sig. Það var aftur á móti hrekkur sem sonur varnarþjálfara Atlanta Falcons, Jeff Ulbrich, stóð fyrir. Jax Ulbrich, the son of #Falcons DC Jeff Ulbrich, has released a statement apologizing for his prank call to Shedeur Sanders during the 2025 NFL Draft. pic.twitter.com/dalUjHjrxZ— Ian Rapoport (@RapSheet) April 27, 2025 Sá hefði séð símanúmer Sanders í iPad pabba síns og skrifað það niður. Hann nýtti sér það svo til þess að gabba leikstjórnandann unga. Þetta fannst fæstum fyndið og drengurinn gaf frá sér afsökunarbeiðni í gær. Falcons gerði slíkt hið sama. NFL-deildin er að fara yfir alla verkferla vegna þessa en pabbanum verður ekki refsað.
NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira