Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2025 14:14 Everest er meira en 8.800 metra hátt. Þeir sem vilja komast á tindinn þurfa að hafa klifið að minnsta kosti eitt Himalajafjall sem er hærra en sjö þúsund metrar ef nýtt frumvarp verður að lögum í Nepal. Vísir/EPA Aðeins reynt fjallgöngufólk fengi leyfi til þess að klífa Everest, hæsta fjalls heims, samkvæmt lagafrumvarpi sem er til meðferðar í Nepal. Frumvarpinu er ætlað að draga úr umferð um fjallið og bæta öryggi göngufólks. Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum. Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum.
Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33
Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58