Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 30. apríl 2025 22:20 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í viðtali við Stöð 2 á Reykjavíkurflugvelli í dag. Sigurjón ólason Flestir bendir til að Icelandair hefji á ný flug til Hornafjarðar í haust eftir að félagið reyndist vera lægstbjóðandi í útboði Vegagerðarinnar. Þetta gæti breytt forsendum þeirrar ákvörðunar Icelandair að hætta Ísafjarðarflugi á næsta ári. Flug milli Hornafjarðar og Reykjavíkur var um árabil í höndum Flugfélagsins Ernis en síðast á vegum Mýflugs. Þar áður önnuðust Flugleiðir og forverinn Flugfélag Íslands flug til Hornafjarðar. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að núna eru horfur á að Icelandair taki við Hornafjarðarfluginu sem lægstbjóðandi í nýafstöðnu útboði. Jetstream-flugvél Ernis á flugvellinum á Hornafirði árið 2017.Arnar Halldórsson Samningur um sérleyfi á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Hornafjarðar verður gerður til þriggja ára með gildistíma frá 1. september 2025 til 31. ágúst 2028, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum, í eitt ár í senn. Icelandair hefur gefið út að það hyggist nota minni innanlandsvélar sínar, Dash 8-Q200, í fluginu til Hornafjarðar en þær taka 37 farþega. Dash 8 Q200-flugvél Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið tilkynnti í síðasta mánuði að það hyggðist leggja af flug til Ísafjarðar haustið 2026 þar sem það væri að hætta með Q200-vélarnar. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í fréttum Stöðvar 2 spurður hverju samningur um Hornafjarðarflugið breyti um Ísafjarðarflugið. Svar Boga má heyra hér: Fréttir af flugi Icelandair Sveitarfélagið Hornafjörður Ísafjarðarbær Samgöngur Byggðamál Tengdar fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41 Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Flug milli Hornafjarðar og Reykjavíkur var um árabil í höndum Flugfélagsins Ernis en síðast á vegum Mýflugs. Þar áður önnuðust Flugleiðir og forverinn Flugfélag Íslands flug til Hornafjarðar. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að núna eru horfur á að Icelandair taki við Hornafjarðarfluginu sem lægstbjóðandi í nýafstöðnu útboði. Jetstream-flugvél Ernis á flugvellinum á Hornafirði árið 2017.Arnar Halldórsson Samningur um sérleyfi á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Hornafjarðar verður gerður til þriggja ára með gildistíma frá 1. september 2025 til 31. ágúst 2028, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum, í eitt ár í senn. Icelandair hefur gefið út að það hyggist nota minni innanlandsvélar sínar, Dash 8-Q200, í fluginu til Hornafjarðar en þær taka 37 farþega. Dash 8 Q200-flugvél Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið tilkynnti í síðasta mánuði að það hyggðist leggja af flug til Ísafjarðar haustið 2026 þar sem það væri að hætta með Q200-vélarnar. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í fréttum Stöðvar 2 spurður hverju samningur um Hornafjarðarflugið breyti um Ísafjarðarflugið. Svar Boga má heyra hér:
Fréttir af flugi Icelandair Sveitarfélagið Hornafjörður Ísafjarðarbær Samgöngur Byggðamál Tengdar fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41 Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41
Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28
Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05