Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. maí 2025 19:52 Óheimilt er að aka rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis samkvæmt umferðarlögum. Vísir/Vilhelm Töluverður erill hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Alls voru 122 mál skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í morgun þar til klukkan fimm síðdegis. Þrír gista fangageymslur eftir daginn. Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um öskrandi mann utandyra að brasa við Hopp hjól. „Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að víðáttuölvaður aðili var að reyna að leigja sér hopp til að fara ferða sinna. Lögregla útskýrði fyrir honum að í þessu ástandi væri hann ekki hæfur til að valda Hopp hjóli. Hann sagðist skilja það og gekk sáttur sína leið,“ segir í tilkynningunni. Sökudólgur þegar í fangaklefa Þá tilkynnti gististaður um fíkniefnafund á herbergi sem leigjandi hafði enn ekki skráð sig úr. Í framhaldinu kom á daginn að leigjandinn hafði þegar verið vistaður í fangaklefa vegna annars máls. Því hafi reynst einfalt að nálgast hann. Í dagbókinni kemur fram að lögregla hafi aðstoðað Skattinn við að loka veitingastað í miðbænum. Sá veitingastaður er Kastrup á Hverfisgötu, líkt og fréttastofa hefur þegar greint frá. Lögreglumönnum á lögreglustöð 2, sem þjónustar Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes, var tilkynnt um einstakling sem hafði brotið rúðu í heimahúsi, húsráðandi hafi farið á eftir geranda en misst af honum. Seinna hafi lögreglumennirnir orðið varir við manninn, sem passaði við lýsingu húsráðanda. „Kom í ljós þegar lögregla hafði afskipti af manninum að hann er vel þekktur hjá lögreglu. Þegar verið var að handtaka manninn vegna málsins þá hrækti hann einnig á lögreglumann,“ segir í dagbókinni. Maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins og skýrsla verði tekin af honum þegar af honum rennur víman. Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um öskrandi mann utandyra að brasa við Hopp hjól. „Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að víðáttuölvaður aðili var að reyna að leigja sér hopp til að fara ferða sinna. Lögregla útskýrði fyrir honum að í þessu ástandi væri hann ekki hæfur til að valda Hopp hjóli. Hann sagðist skilja það og gekk sáttur sína leið,“ segir í tilkynningunni. Sökudólgur þegar í fangaklefa Þá tilkynnti gististaður um fíkniefnafund á herbergi sem leigjandi hafði enn ekki skráð sig úr. Í framhaldinu kom á daginn að leigjandinn hafði þegar verið vistaður í fangaklefa vegna annars máls. Því hafi reynst einfalt að nálgast hann. Í dagbókinni kemur fram að lögregla hafi aðstoðað Skattinn við að loka veitingastað í miðbænum. Sá veitingastaður er Kastrup á Hverfisgötu, líkt og fréttastofa hefur þegar greint frá. Lögreglumönnum á lögreglustöð 2, sem þjónustar Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes, var tilkynnt um einstakling sem hafði brotið rúðu í heimahúsi, húsráðandi hafi farið á eftir geranda en misst af honum. Seinna hafi lögreglumennirnir orðið varir við manninn, sem passaði við lýsingu húsráðanda. „Kom í ljós þegar lögregla hafði afskipti af manninum að hann er vel þekktur hjá lögreglu. Þegar verið var að handtaka manninn vegna málsins þá hrækti hann einnig á lögreglumann,“ segir í dagbókinni. Maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins og skýrsla verði tekin af honum þegar af honum rennur víman.
Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira