„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 10:30 Rósa Björk Pétursdóttir og stöllur í Haukum eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Stöð 2 Sport Rósa Björk Pétursdóttir gerir allt til að liðið sitt vinni og það skilaði sér í gær þegar Haukar unnu Njarðvík og komust í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“ Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Rósa Björk skoraði 15 stig og tók 12 fráköst í gær og nú geta Haukar tryggt sér titilinn á heimavelli á miðvikudagskvöld. Hún var valin Just wingin‘ it maður leiksins og mætti til sérfræðinga Körfuboltakvölds í viðtal sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Rósa Björk maður leiksins gegn Njarðvík „Við sýndum í seinni hálfleik að við erum drullusterkt lið,“ sagði Rósa Björk sem lét Njarðvíkinga heldur betur hafa fyrir hlutunum. „Þær voru mikið meira að leita inn [að körfunni] núna. Þær eru stærri en við erum drullusterkar og brugðumst vel við því fannst mér,“ bætti hún við. Arnar Guðjónsson fór yfir það á Stöð 2 Sport fyrir leik í gær hvernig Rósa Björk hjálpar sínu liði sífellt með alls konar litlum hlutum sem fólk tekur kannski ekki endilega eftir. Það er eitthvað sem Rósa Björk leggur metnað í að gera: „Hundrað prósent. Ég geri allt fyrir liðið mitt til þess að vinna. Mér er í raun alveg sama hvort ég sé með fimmtán stig eða núll stig, á meðan að við vinnum.“ Stuðningsfólk Hauka lét vel í sér heyra í IceMar-höllinni í gær og það má búast við mikilli stemningu í Ólafssal á miðvikudaginn: „Stuðningsfólkið okkar er bara best. Það sést ekki einu sinni allt sem þau gera fyrir okkur. Við fáum mat fyrir alla leiki. Það koma stuðningsmenn með okkur til Akureyrar á leiki. Þetta er geggjað fólk og ég elska Haukafjölskylduna.“
Bónus-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Diamond Battles var ein af mörgum sem setti þung lóð á vogaskálarnar til að tryggja Haukum sigur á Njarðvíkingum í leik nr. 2 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 72-90 en varnarleikur gestanna var magnaður í seinni hálfleik. 4. maí 2025 21:24
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Haukar tóku Njarðvíkinga í kennslustundí seinni hálfleik þegar þær unnu sannfærandi 18 stiga sigur í öðrum leik úrslita Bónus deildar kvenna í Icemar höllinni í kvöld. Leikar enduðu 72-90 en Njarðvík var með forskot í hálfleik. 4. maí 2025 18:30