Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2025 09:09 Jóhanna og Geir eignuðust sitt annað barn í september. Útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir og Geir Ulrich Skaftason, viðskiptastjóri hjá Isavia, eru trúlofuð. Parið trúlofaði sig í borg ástarinnar, París, þann 2. maí síðastliðinn. Jóhanna og Geir greina frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram, þar sem má sjá trúlofunarhring Jóhönnu með Eiffelturninn í bakgrunni. Fyrr í vikunni deildi Jóhanna myndum úr ferðinni, sem virðist hafa verið sannkölluð draumaferð. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Jóhanna og Geir hafa verið par í rúmlega sex ár og ástin blómstrar á milli þeirra. Saman eiga þau tvö börn,– Tinnu Maríu, sem er fimm ára, og dreng sem fæddist í september. Trúlofun með tveggja vikna millimili Jóhanna og vinkona hennar og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir eru afar samrýmdar. Tveimur vikum áður, eða þann 18. apríl, trúlofaðist Sunneva unnusta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í fríi í Mexíkó. Það má ætla að vinkonurnar séu hæstánægðar með að fá tækifæri til að skipuleggja komandi brúðkaup saman. Ástin og lífið Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13 Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Jóhanna og Geir greina frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram, þar sem má sjá trúlofunarhring Jóhönnu með Eiffelturninn í bakgrunni. Fyrr í vikunni deildi Jóhanna myndum úr ferðinni, sem virðist hafa verið sannkölluð draumaferð. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Jóhanna og Geir hafa verið par í rúmlega sex ár og ástin blómstrar á milli þeirra. Saman eiga þau tvö börn,– Tinnu Maríu, sem er fimm ára, og dreng sem fæddist í september. Trúlofun með tveggja vikna millimili Jóhanna og vinkona hennar og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir eru afar samrýmdar. Tveimur vikum áður, eða þann 18. apríl, trúlofaðist Sunneva unnusta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í fríi í Mexíkó. Það má ætla að vinkonurnar séu hæstánægðar með að fá tækifæri til að skipuleggja komandi brúðkaup saman.
Ástin og lífið Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13 Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13
Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59