Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2025 12:00 Krakkarnir í Væb á dómararennslinu í gær. Getty/Jens Büttner Fyrirkomulaginu um hvernig tilkynnt er hverjir komast áfram af undanúrslitakvöldi Eurovision hefur verið breytt lítillega í ár. Til að fanga viðbrögð þeirra sem komast áfram kemst atriði ekki áfram nema það sé á skjánum þegar verið er að tilkynna úrslitin. Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar. Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar.
Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02
Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07
Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48