María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. maí 2025 11:35 Listahjónin María Birta Fox og Elli Egilsson Fox eru orðin tveggja barna foreldrar en nýverið bættist lítil stúlka við fjölskylduna. Hjónin greindu frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. „Fox fjölskyldan hefur stækkað og hjörtun með. Við kynnum dóttur okkar, Naja Elladóttir Fox,“ skrifuðu hjónin við fallega mynd af sér með dæturnar tvær í fanginu. View this post on Instagram A post shared by María Birta Fox (@mariabirta) María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt dætrum sínum, Ingaciu og Naju. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið við Gumma kíró í hlaðvarpsþættinum Tölum um. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Elli sagði einnig frá því að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann. Í febrúar í fyrra fengu hjónin bandarískan ríkisborgararétt. Við það tilefni tóku þau upp sameiginlegt eftirnafn, Fox, til að einfalda nafnanotkun og styrkja fjölskyldutengslin. „Það var oft ruglingslegt að vera með mismunandi eftirnöfn og enginn gat borið þau rétt fram. Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna,“ sögðu þau í færslu á Instagram. Barnalán Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
„Fox fjölskyldan hefur stækkað og hjörtun með. Við kynnum dóttur okkar, Naja Elladóttir Fox,“ skrifuðu hjónin við fallega mynd af sér með dæturnar tvær í fanginu. View this post on Instagram A post shared by María Birta Fox (@mariabirta) María Birta og Elli hafa síðustu fjögur ár tekið börn að sér í tímabundið fóstur, eftir að þau fluttu frá Los Angeles til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar búa þau nú ásamt dætrum sínum, Ingaciu og Naju. Í júní í fyrra ræddi Elli í fyrsta sinn opinberlega um foreldrahlutverkið við Gumma kíró í hlaðvarpsþættinum Tölum um. „Við erum stolt fósturforeldrar og tökum að okkur börn sem vantar heimili – oftast í stuttan tíma,“ sagði Elli í þættinum. Elli sagði einnig frá því að Maríu hafi dreymt um að ættleiða og hjálpa börnum frá því hún var barn. „Í Las Vegas kynntist hún yfirmanni sínum sem vissi allt um ættleiðingarkerfið. Þetta er eitthvað sem maður heyrir ekki mikið um sérstaklega ekki á Íslandi. Það er svo mikið af börnum sem vantar hjálp. Við erum með opið heimili fyrir börn, sérstaklega lítil börn,“ sagði hann. Í febrúar í fyrra fengu hjónin bandarískan ríkisborgararétt. Við það tilefni tóku þau upp sameiginlegt eftirnafn, Fox, til að einfalda nafnanotkun og styrkja fjölskyldutengslin. „Það var oft ruglingslegt að vera með mismunandi eftirnöfn og enginn gat borið þau rétt fram. Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna,“ sögðu þau í færslu á Instagram.
Barnalán Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira