Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:32 Cristiano Ronaldo yngri er frumburður föður síns, fimmtán ára gamall. marca Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira