Úlfarnir í úrslit vestursins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 08:02 Anthony Edwards leiðir lið Timberwolves, sem er komið í úrslit vestursins annað árið í röð. Ezra Shaw/Getty Images Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks. Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025 NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Leik lokið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn