Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 18:19 Hundrað nemendur tóku þátt í úrslitakeppninni í MH í dag. Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið í dag í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Keppnin er sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi og siguvegararnir í ár komu úr Laugardal og Hveragerði. Undankeppnir fóru fram í 67 grunnskólum þar sem 4.698 nemendur tóku þátt og var hundrað hlutskörpustu nemendunum boðið í úrslitakeppnina. Að keppninni lokinni var boðið upp á kræsingar og skemmtiatriði áður en peningaverðlaun voru veitt efstu þremur keppendum í hvorum bekk fyrir sig. Eftirfarandi hlutu verðlaun í 8. bekk: 1. sæti - Sigurður Elí Vignisson - Grunnskólinn í Hveragerði 2. sæti - Hákon Jensson - Víkurskóli 3. sæti - Malo Tristan Lefeuvere - Landakotsskóli Eftirfarandi hlutu verðlaun í 9. bekk: 1. sæti - Úlfur Freyr Reynisson - Laugalækjarskóli 2. sæti - Hrannar Ási Eydal - Ölduselsskóli 3. sæti - Catherine Sheibley - Landakotsskóli Verðlaunahafarnir sex sem komu frá fimm ólíkum skólum. Enginn hafi tekið hann alvarlega í fyrstu Keppnin í ár var styrkt af Eflu verkfræðistofu en hún er að að öðru leyti haldin í sjálfboðaliðastarfi af Félagi Horizon í samstarfi við stærðfræðinema við Háskóla Íslands. Félag Horizon eru félagasamtök sem vilja efla þátttöku og inngilidingu innflytjenda og flóttamanna á Íslandi með skipulagningu viðburða sem koma á samtali þvert á menningarheima. Krakkarnir voru vel einbeittir meðan á kepnninni stóð. „Fyrir tíu árum var ég nýfluttur til Íslands og fékk þá hugmynd að stofna stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema af öllu landinu til að auka áhuga á stærðfræði,“ segir Muhammed Emin Kizilkaya, stjórnarmeðlimur Horizon og einn stofnenda Pangeu á Íslandi, í tilkynningu frá Pangeu. „Þetta var mjög erfitt í fyrstu, því enginn tók mig alvarlega. Síðan komst ég í samband við nemendafélag stærðfræðinema við Haskóla Íslands og þá fóru hjólin að snúast og nú er keppnin haldin í tíunda skipti. Þetta sýnir hvað hægt er að gera ef við gefum öllum tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd,“ sagði Muhammed. Börn og uppeldi Hveragerði Grunnskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Undankeppnir fóru fram í 67 grunnskólum þar sem 4.698 nemendur tóku þátt og var hundrað hlutskörpustu nemendunum boðið í úrslitakeppnina. Að keppninni lokinni var boðið upp á kræsingar og skemmtiatriði áður en peningaverðlaun voru veitt efstu þremur keppendum í hvorum bekk fyrir sig. Eftirfarandi hlutu verðlaun í 8. bekk: 1. sæti - Sigurður Elí Vignisson - Grunnskólinn í Hveragerði 2. sæti - Hákon Jensson - Víkurskóli 3. sæti - Malo Tristan Lefeuvere - Landakotsskóli Eftirfarandi hlutu verðlaun í 9. bekk: 1. sæti - Úlfur Freyr Reynisson - Laugalækjarskóli 2. sæti - Hrannar Ási Eydal - Ölduselsskóli 3. sæti - Catherine Sheibley - Landakotsskóli Verðlaunahafarnir sex sem komu frá fimm ólíkum skólum. Enginn hafi tekið hann alvarlega í fyrstu Keppnin í ár var styrkt af Eflu verkfræðistofu en hún er að að öðru leyti haldin í sjálfboðaliðastarfi af Félagi Horizon í samstarfi við stærðfræðinema við Háskóla Íslands. Félag Horizon eru félagasamtök sem vilja efla þátttöku og inngilidingu innflytjenda og flóttamanna á Íslandi með skipulagningu viðburða sem koma á samtali þvert á menningarheima. Krakkarnir voru vel einbeittir meðan á kepnninni stóð. „Fyrir tíu árum var ég nýfluttur til Íslands og fékk þá hugmynd að stofna stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema af öllu landinu til að auka áhuga á stærðfræði,“ segir Muhammed Emin Kizilkaya, stjórnarmeðlimur Horizon og einn stofnenda Pangeu á Íslandi, í tilkynningu frá Pangeu. „Þetta var mjög erfitt í fyrstu, því enginn tók mig alvarlega. Síðan komst ég í samband við nemendafélag stærðfræðinema við Haskóla Íslands og þá fóru hjólin að snúast og nú er keppnin haldin í tíunda skipti. Þetta sýnir hvað hægt er að gera ef við gefum öllum tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd,“ sagði Muhammed.
Börn og uppeldi Hveragerði Grunnskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira