„Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2025 11:32 Hilmar Smári Henningsson var Just Wingin' it maður leiksins í gærkvöld. Stöð 2 Sport „Ég er búinn að eignast áttatíu nýja vini hér í Garðabæ,“ sagði Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður og lykilmaður Stjörnunnar í körfubolta, eftir sigurinn sem færði liðinu oddaleik gegn Tindastóli á Sauðárkróki næsta miðvikudag. Hilmar Smári var valinn Just Wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn í Garðabæ í gær. Stemningin í troðfullri Umhyggjuhöllinni var ótrúleg eins og Hilmar talaði sérstaklega um en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hilmar Smári maður leiksins „Varðandi stuðningsmennina. Þetta er fallegasta samband sem hægt er að mynda, þegar við nærumst á orkunni hver frá öðrum. Við nærumst af orkunni þeirra og þeir nærast af orkunni frá okkur. Það er svo ógeðslega fallegt þegar þetta myndast og djöfull hefur þetta myndast í úrslitakeppninni hérna á Íslandi,“ sagði Hilmar Smári. Samband leikmanna og stuðningsmanna Stjörnunnar er afar sterkt og Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, spurði Hilmar út í þá hefð að allir hittist á Dúllubar Stjörnumanna eftir sigurleiki: „Þetta eru gaurar sem við þekkjum nú þegar. Okkar menn og þeir standa sig ekkert eðlilega vel, og eiga allt skilið. En ég get lofað þér því að það er ekki verið að ýta okkur í að hitta þá eftir leik. Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum, að gefa smá til baka. Þeir hafa verið geggjaðir alla úrslitakeppnina og ég er búinn að eignast áttatíu nýja vini hér í Garðabæ. Ég er bara orðinn Garðbæingur í dag,“ sagði Hilmar Smári sem er uppalinn hjá Haukum. „Í stóru myndinni skiptir bara máli að hann sé heilbrigður“ Gleðin var þó ekki eintóm í gær því alvarlegt atvik varð undir lok fyrri hálfleiks þegar Shaquille Rombley fann fyrir brjóstverkjum og var fluttur með sjúkrabíl úr höllinni. Hilmar var spurður hvernig hefði verið að glíma við slíkar aðstæður, í leik þar sem tap hefði þýtt að Stjarnan hefði misst af Íslandsmeistaratitlinum. „Við fengum ekkert að hugsa um það. Það er bara einn maður út og næsti maður inn. Það fór ekki í hausinn á mér í eina sekúndu hvað væri að fara að gerast núna. Ég vissi bara að næsti maður ÞYRFTI að stíga upp, og Bjarni gerði það. Við heyrðum að Shaq væri í góðum höndum núna, væri orðinn góður og við vonum bara að hann verði með okkur á miðvikudaginn. En í stóru myndinni skiptir bara máli að hann sé heilbrigður,“ sagði Hilmar en allt viðtalið við hann má sjá í spilaranum að ofan. Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Fjórði úrslitaleikur Stjörnunnar og Tindastóls er í gangi í Ásgarði þessa stundina. Hlynur Bæringsson fékk óíþróttamannslega villu í fyrri hálfleiknum sem gerði hörðustu stuðningsmenn Tindastóls sótilla. 18. maí 2025 20:26 Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls gat verið svekktur með úrslit leiksins þegar lið hans laut í gras fyrir Stjörnunni í leik nr. 4 um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 91-86 fyrir Stjörnuna og Benni þarf að gíra liðið sitt upp fyrir oddaleik. 18. maí 2025 22:32 „Við máttum ekki gefast upp“ Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. 18. maí 2025 21:28 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
Hilmar Smári var valinn Just Wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn í Garðabæ í gær. Stemningin í troðfullri Umhyggjuhöllinni var ótrúleg eins og Hilmar talaði sérstaklega um en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hilmar Smári maður leiksins „Varðandi stuðningsmennina. Þetta er fallegasta samband sem hægt er að mynda, þegar við nærumst á orkunni hver frá öðrum. Við nærumst af orkunni þeirra og þeir nærast af orkunni frá okkur. Það er svo ógeðslega fallegt þegar þetta myndast og djöfull hefur þetta myndast í úrslitakeppninni hérna á Íslandi,“ sagði Hilmar Smári. Samband leikmanna og stuðningsmanna Stjörnunnar er afar sterkt og Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, spurði Hilmar út í þá hefð að allir hittist á Dúllubar Stjörnumanna eftir sigurleiki: „Þetta eru gaurar sem við þekkjum nú þegar. Okkar menn og þeir standa sig ekkert eðlilega vel, og eiga allt skilið. En ég get lofað þér því að það er ekki verið að ýta okkur í að hitta þá eftir leik. Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum, að gefa smá til baka. Þeir hafa verið geggjaðir alla úrslitakeppnina og ég er búinn að eignast áttatíu nýja vini hér í Garðabæ. Ég er bara orðinn Garðbæingur í dag,“ sagði Hilmar Smári sem er uppalinn hjá Haukum. „Í stóru myndinni skiptir bara máli að hann sé heilbrigður“ Gleðin var þó ekki eintóm í gær því alvarlegt atvik varð undir lok fyrri hálfleiks þegar Shaquille Rombley fann fyrir brjóstverkjum og var fluttur með sjúkrabíl úr höllinni. Hilmar var spurður hvernig hefði verið að glíma við slíkar aðstæður, í leik þar sem tap hefði þýtt að Stjarnan hefði misst af Íslandsmeistaratitlinum. „Við fengum ekkert að hugsa um það. Það er bara einn maður út og næsti maður inn. Það fór ekki í hausinn á mér í eina sekúndu hvað væri að fara að gerast núna. Ég vissi bara að næsti maður ÞYRFTI að stíga upp, og Bjarni gerði það. Við heyrðum að Shaq væri í góðum höndum núna, væri orðinn góður og við vonum bara að hann verði með okkur á miðvikudaginn. En í stóru myndinni skiptir bara máli að hann sé heilbrigður,“ sagði Hilmar en allt viðtalið við hann má sjá í spilaranum að ofan.
Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Fjórði úrslitaleikur Stjörnunnar og Tindastóls er í gangi í Ásgarði þessa stundina. Hlynur Bæringsson fékk óíþróttamannslega villu í fyrri hálfleiknum sem gerði hörðustu stuðningsmenn Tindastóls sótilla. 18. maí 2025 20:26 Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls gat verið svekktur með úrslit leiksins þegar lið hans laut í gras fyrir Stjörnunni í leik nr. 4 um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 91-86 fyrir Stjörnuna og Benni þarf að gíra liðið sitt upp fyrir oddaleik. 18. maí 2025 22:32 „Við máttum ekki gefast upp“ Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. 18. maí 2025 21:28 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Fjórði úrslitaleikur Stjörnunnar og Tindastóls er í gangi í Ásgarði þessa stundina. Hlynur Bæringsson fékk óíþróttamannslega villu í fyrri hálfleiknum sem gerði hörðustu stuðningsmenn Tindastóls sótilla. 18. maí 2025 20:26
Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls gat verið svekktur með úrslit leiksins þegar lið hans laut í gras fyrir Stjörnunni í leik nr. 4 um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn endaði 91-86 fyrir Stjörnuna og Benni þarf að gíra liðið sitt upp fyrir oddaleik. 18. maí 2025 22:32
„Við máttum ekki gefast upp“ Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. 18. maí 2025 21:28