Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Jakob Bjarnar skrifar 20. maí 2025 12:08 Viðar steig loksins fram og svaraði frýjunaryrðum Brynjars Karls og líklega hefur ekki nokkur maður búist við því að Brynjar Karl liti svo á að þar með væru þeirra væringar á enda. vísir/samsett Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari skorar á Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði, að mæta sér hvar og hvenær sem er til að ræða þjálfun. Þetta gerir Brynjar Karl í harðorðum pistli sem hann birtir á Vísi. Þar gerir hann nýlega grein Viðars að umfjöllunarefni. Viðar ritaði pistil á Vísi þar sem hann segir „Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans“. Líklega hefur enginn búist við því að Brynjar myndi láta þeim skrifum ósvarað. Hann fagnar því að Viðar, sem til þessa hefur ekki viljað tjá sig um það sem Brynjar hefur haft til málanna að leggja, hafi nú loks stigið fram. Viðar segir Brynjar og hans fylgisfólk ítrekað hafa afvegaleitt umræðuna um kjarna þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafi sett fram, og að mati Viðars stundað harkalegan rógburð gegn gagnrýnendum. Brynjar segir nú karmað loks hafa bankað upp á hjá prófessornum og Viðar kominn úr fylgsninu. „Viðar Halldórsson og Hafrún Kristjánsdóttir, fóru fremst í flokki og svertu heiður 14 stúlkna opinberlega sem ég þjálfaði með grófum hætti, þennan heiður er rétt að verja. Þetta er óþverraskapur sem löngu er kominn tími til að gera upp opinberlega,“ segir Brynjar Karl í grein þar sem farið er yfir stöðuna. Þar birtir Brynjar jafnframt youtube-myndband, klippur af því þar sem hann hefur, á ýmsum vettvangi, svarað gagnrýni Viðars og Hafrúnar. Athygli vekur að Brynjar kallar Viðar endurtekið Víði í pistli sínum. Viðar sagði í pistli sínm í gær það bera merki aðferðar þeirra sem reyni að gera lítið úr andstæðingum sínum með ómálefnalegum hætti. Körfubolti Stjórnsýsla Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Íþróttir barna Aþena Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Þetta gerir Brynjar Karl í harðorðum pistli sem hann birtir á Vísi. Þar gerir hann nýlega grein Viðars að umfjöllunarefni. Viðar ritaði pistil á Vísi þar sem hann segir „Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans“. Líklega hefur enginn búist við því að Brynjar myndi láta þeim skrifum ósvarað. Hann fagnar því að Viðar, sem til þessa hefur ekki viljað tjá sig um það sem Brynjar hefur haft til málanna að leggja, hafi nú loks stigið fram. Viðar segir Brynjar og hans fylgisfólk ítrekað hafa afvegaleitt umræðuna um kjarna þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafi sett fram, og að mati Viðars stundað harkalegan rógburð gegn gagnrýnendum. Brynjar segir nú karmað loks hafa bankað upp á hjá prófessornum og Viðar kominn úr fylgsninu. „Viðar Halldórsson og Hafrún Kristjánsdóttir, fóru fremst í flokki og svertu heiður 14 stúlkna opinberlega sem ég þjálfaði með grófum hætti, þennan heiður er rétt að verja. Þetta er óþverraskapur sem löngu er kominn tími til að gera upp opinberlega,“ segir Brynjar Karl í grein þar sem farið er yfir stöðuna. Þar birtir Brynjar jafnframt youtube-myndband, klippur af því þar sem hann hefur, á ýmsum vettvangi, svarað gagnrýni Viðars og Hafrúnar. Athygli vekur að Brynjar kallar Viðar endurtekið Víði í pistli sínum. Viðar sagði í pistli sínm í gær það bera merki aðferðar þeirra sem reyni að gera lítið úr andstæðingum sínum með ómálefnalegum hætti.
Körfubolti Stjórnsýsla Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Íþróttir barna Aþena Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira