Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 11:11 Herra Hnetusmjör mun troða upp á Iceland Airwaves. Vísir/Daníel Thor Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK) Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira