Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2025 19:02 Janna Davidson er talsmaður sænskra stjórnvalda í málefnum mansals og sérfræðingur í aðgerðaþróun hjá sænsku lögreglunni. Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi. Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“ Mansal Svíþjóð Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“
Mansal Svíþjóð Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira