Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2025 19:15 Landsréttur þyngdi dóm yfir Elmari Erni Sigurðssyni um hálft ár. Vísir Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Elmari Erni Sigurðssyni fyrir kynferðisbrot. Hann var sakfelldur fyrir tvær nauðganir, og að hafa tekið þær upp á myndskeið. Brotin áttu sér stað í janúar og september 2017. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Refsing Elmars var ákveðin fjögur ár og honum gert að greiða brotaþola miskabætur upp á þrjár milljónir króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Elmar til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar og greiðslu 2,2 milljóna króna í miskabætur. Í fyrra málinu var Elmari gefið að sök að nauðga konu á meðan hún lá sofandi eða meðvitundarlítil í rúmi. Í ákæru sagði að hann hafi notfært sér að hún gæti ekki spornað við verknaðinum vegna áhrifa áfengis og svefndrunga. Seinni nauðguninni er lýst á mjög líkan hátt í ákærunni, en hún beindist að sömu konu. Helsti munurinn á lýsingunum tveimur var að það fyrra átti sér stað á heima hjá honum að degi til, en seinni heima hjá henni að nóttu til. Þá var honum gefið að sök að hafa útbúið myndskeið af brotunum, án samþykkis eða vitneskju konunnar. Hann hafi síðan komið myndefninu fyrir á minnislykli sem hann setti síðar í póstkassa konunnar. Ítarlega var fjallað um málið þegar dómur féll í héraðsdómi á síðasta ári: Landsréttur staðfesti sakfellingu Elmars í héraði í ákæruliðum sem sneru að nauðgununum tveimur, auk þess sem hann staðfesti sakfellingu fyrir upptöku brotanna og heimfærði undir ákvæði hegningarlaga um blygðunarsemisbrot. Auk miskabóta var Elmari gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, rúmlega 1,9 milljónir króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Refsing Elmars var ákveðin fjögur ár og honum gert að greiða brotaþola miskabætur upp á þrjár milljónir króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Elmar til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar og greiðslu 2,2 milljóna króna í miskabætur. Í fyrra málinu var Elmari gefið að sök að nauðga konu á meðan hún lá sofandi eða meðvitundarlítil í rúmi. Í ákæru sagði að hann hafi notfært sér að hún gæti ekki spornað við verknaðinum vegna áhrifa áfengis og svefndrunga. Seinni nauðguninni er lýst á mjög líkan hátt í ákærunni, en hún beindist að sömu konu. Helsti munurinn á lýsingunum tveimur var að það fyrra átti sér stað á heima hjá honum að degi til, en seinni heima hjá henni að nóttu til. Þá var honum gefið að sök að hafa útbúið myndskeið af brotunum, án samþykkis eða vitneskju konunnar. Hann hafi síðan komið myndefninu fyrir á minnislykli sem hann setti síðar í póstkassa konunnar. Ítarlega var fjallað um málið þegar dómur féll í héraðsdómi á síðasta ári: Landsréttur staðfesti sakfellingu Elmars í héraði í ákæruliðum sem sneru að nauðgununum tveimur, auk þess sem hann staðfesti sakfellingu fyrir upptöku brotanna og heimfærði undir ákvæði hegningarlaga um blygðunarsemisbrot. Auk miskabóta var Elmari gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, rúmlega 1,9 milljónir króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira