Á spítala eftir samfarir við 583 menn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 10:29 Annie Knigt er ein vinsælasta OnlyFans stjarna í Ástralíu. Instagram/Annie Knigt Ástralska OnlyFans-stjarnan Annie Knight var lögð inn á sjúkrahús fyrr í vikunni eftir að hafa tekið þátt í kynlífstilraun þar sem hún stundaði samfarir með 583 karlmönnum á aðeins sex klukkustundum. Knight greindi frá líðan sinni á Instagram í gær. „Að enda á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum á einum degi var ekki á bingóspjaldinu mínu fyrir 2025,“ skrifaði Knight við myndband á Instagram þar sem má sjá hana liggja í sjúkrarúmi með næringu í æð. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Í samtali við Us Weekly sagði hún að henni hafi liðið vel á meðan áskoruninni stóð þann 18. maí síðatliðinn. Dagarnir á eftir hafi verið erfiðir þar sem líkamlegu einkennin hafi farið versnandi. Hún segist hafa verið mjög aum eftir samfarirnar, fengið skurð í klofið og blætt mikið. „Líkaminn minn sagði bara stopp – kortisólið fór upp úr öllu valdi og ekkert virkaði,“ sagði hún. Knight þjáist af legslímuflakki og telur að streita hafi gert einkennin verri. Hún keypti nýverið draumahús sitt og telur að undirbúningurinn fyrir áskorunina hafi aukið álagið enn frekar. „Ég var mjög aum og þurfti að leita til læknis. Líkami minn bara hrundi,“ bætti hún við. „Það er svo sannarlega ekki hollt að sofa hjá 583 manns á einum degi.“ View this post on Instagram A post shared by ANNIE KNIGHT (@annieknight.more) Bleikar grímur og smokkar Annie trúlofaðist kærasta sínum Henry Brayshaw þann 5. maí síðastliðinn og ætlar að taka sér vikufrí frá vinnu til að jafna sig. „Ég ætla að slaka á, sitja úti í sólinni og leyfa líkamanum að ná sér. En þetta stoppar mig ekki – ég mun ná bata,“ sagði hún. Í myndböndum frá viðburðinum má sjá karlmenn ganga í röð að húsinu þar sem áskorunin fór fram. Þeir fengu afhentar bleikar grímur til að hylja andlit sín og smokka áður en þeir gengu inn. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Slíkar öfgakenndar áskoranir hafa færst í aukana meðal OnlyFans-stjarna. Í desember sagðist Lily Phillips hafa sofið hjá 100 karlmönnum á einum degi og stefndi á fjögurra stafa tölu árið 2025. Þá vakti Bonnie Blue einnig athygli fyrr á árinu þegar hún sagði að hún hefði sofið hjá 1.057 karlmönnum á sólarhring. View this post on Instagram A post shared by Bonnie (@bb_schoolies) OnlyFans Bandaríkin Klám Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Að enda á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum á einum degi var ekki á bingóspjaldinu mínu fyrir 2025,“ skrifaði Knight við myndband á Instagram þar sem má sjá hana liggja í sjúkrarúmi með næringu í æð. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Í samtali við Us Weekly sagði hún að henni hafi liðið vel á meðan áskoruninni stóð þann 18. maí síðatliðinn. Dagarnir á eftir hafi verið erfiðir þar sem líkamlegu einkennin hafi farið versnandi. Hún segist hafa verið mjög aum eftir samfarirnar, fengið skurð í klofið og blætt mikið. „Líkaminn minn sagði bara stopp – kortisólið fór upp úr öllu valdi og ekkert virkaði,“ sagði hún. Knight þjáist af legslímuflakki og telur að streita hafi gert einkennin verri. Hún keypti nýverið draumahús sitt og telur að undirbúningurinn fyrir áskorunina hafi aukið álagið enn frekar. „Ég var mjög aum og þurfti að leita til læknis. Líkami minn bara hrundi,“ bætti hún við. „Það er svo sannarlega ekki hollt að sofa hjá 583 manns á einum degi.“ View this post on Instagram A post shared by ANNIE KNIGHT (@annieknight.more) Bleikar grímur og smokkar Annie trúlofaðist kærasta sínum Henry Brayshaw þann 5. maí síðastliðinn og ætlar að taka sér vikufrí frá vinnu til að jafna sig. „Ég ætla að slaka á, sitja úti í sólinni og leyfa líkamanum að ná sér. En þetta stoppar mig ekki – ég mun ná bata,“ sagði hún. Í myndböndum frá viðburðinum má sjá karlmenn ganga í röð að húsinu þar sem áskorunin fór fram. Þeir fengu afhentar bleikar grímur til að hylja andlit sín og smokka áður en þeir gengu inn. View this post on Instagram A post shared by annie knight (@anniekknight) Slíkar öfgakenndar áskoranir hafa færst í aukana meðal OnlyFans-stjarna. Í desember sagðist Lily Phillips hafa sofið hjá 100 karlmönnum á einum degi og stefndi á fjögurra stafa tölu árið 2025. Þá vakti Bonnie Blue einnig athygli fyrr á árinu þegar hún sagði að hún hefði sofið hjá 1.057 karlmönnum á sólarhring. View this post on Instagram A post shared by Bonnie (@bb_schoolies)
OnlyFans Bandaríkin Klám Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira